
“Við erum þitt Support þegar að kemur að
vefsíðum og sýnileika.”
Bæklingavefur
- Ein síða með helstu upplýsingum
- Undirsíða með persónuverndarstefnu
- Leitarvélavæn hönnun. Hröð síða(Page Speed Insights)
- Eitt form (t.d. fyrir “Hafðu Samband”)
Þjónustuvefur
- Forsíða og allt að 4 undirsíður
- Undirsíða með persónuverndarstefnu
- Leitarvélavæn hönnun. Hröð síða(Page Speed Insights)
- Allt að fjögur form (t.d. fyrir „Hafðu samband“, atvinnuumsóknir o.fl.)
Vefverslun
- Forsíða og allt að 4 undirsíður
- Undirsíða með persónuverndarstefnu
- Leitarvélavæn hönnun
- Hröð síða
- Allt að fjögur form
- WooCommerce vefverslun
- Möguleiki á Woo viðbótum
- Tenging við greiðslumiðlara
- Tenging við Reglu (önnur kerfi möguleg)
Leitarvélabestun
Þegar kemur að því að finnast á forsíðu leitarvélum er að mörgu að hyggja. Mikilvægt er að hönnun vefsins uppfylli síbreytilegar kröfur leitarvéla og við pössum upp á að hönnin vefsins sé í takt við þær.
Sniðmat
Unnið er út frá fimm mismunandi sniðmátum. Finndu það sem þér finnst passa best. Við pössum að engar tvær síður sem við smíðum með þessum hætti séu eins, þótt þær noti sama sniðmát.
Engin binding
Eftir að við smíðum vefinn, viljum við gjarnan hýsa hann fyrir þig en þér er frjálst að færa vefinn í hýsingu hjá öðrum hvenær sem er.
Engin binding!
Tölfræði upplýsingar
Við tengjum vefinn við Google Analytics svo þú getir fengið upplýsingar um fjölda heimsókna, hvaðan gestir koma og hvaða hluta vefsins eru mest skoðaðir.
Tungumál
Unnið er út frá fimm mismunandi sniðmátum. Finndu það sem þér finnst passa best. Við pössum að engar tvær síður sem við smíðum með þessum hætti séu eins, þótt þær noti sama sniðmát.
Google AdWords
- Texta auglýsingar
- Leitarorð
- Gæðastýring
- Search Ads
- Youtube Ads
- Remarketing
- Markhópagreining / Samkeppnisgreining
- Markhópagreining
- Við tengjum vefinn við Google Analytics og Yoast
Stafræn markaðsetning
- AdWords – SEO, SEA utanumhald og birtingar
- Utanumhald á Samfélagsmiðlum (Facebook Buseness, Instagram, LinkedIn, Twitter, Pinterest, youtube).
- Vinnustofur – Markmið – Stefnumótun.
Sýnileiki – Branding – markhópar og tækifæri. - Art Direction – UX/UI – Branding
- Markhópa greining
- Hugmyndavinna og stefnumótun
- Markaðs- og birtingarráðgjöf
Content creation
- Grafísk hönnun
- Logohönnun
- Icon og Illustration hönnun (myndskreytingar ofl.)
- Myndbandsgerð fyrir netmiðla.
- Textagerð (Blogg, póstun, vöru- og þjónustulýsing ofl.)
- Ljósmyndun (mood, starfsmenn, vörur, fasteignarmyndir fyrir google)
- Ljósmyndun (mood, starfsmenn, vöru, auglýsingar)
Teymið
Andri Gao Peng
Vefsmiður
Guðjón Þór Hjaltalín
Kerfisstjóri
Vöggur Mar Guðmundsson
Tæknistjóri
Berglind Jónsdóttir
Creative Director
Magnús Freyr Kristjánsson
Kerfisstjóri
Þórir Grétar
Viðskiptastjóri
Finnbjörn Þorvaldsson
Forritari
Ragnheiður Arngrímsdóttir
Visual content creator